mánudagur, 28. júní 2010

Eg er semsagt i Nairobi nuna til ad lata laga heyrnartaekin en annad var alveg dautt. Eg var satt ad segja ekki vongod um ad thetta mal myndi leysast en viti menn, vid fundum heyrnarserfraedinga sem komu taekinu i lag og haekkudu i theim badum ad auki. Annar var agalega huggulegur ungur madur med gridarlong augnhar en hinn var ollu eldri med risastor gleuraugu. Afskaplega naes badir tveir. Eg held svo aftur til Shartuka i fyrramalid og verd ca 8 tima a leidinni. Jibbi!

Nema hvad... Masai Mara var frabaer stadur ad ollu leyti. Reyndar hofdu kennararnir sagt mer ad eg myndi fa herbergisthjonustu og thad yrdi pool a stadnum! Uhh eg var nu heldur skeptisk a thad svona midad vid ad thetta var skipulogd ferd fyrir fataeka sjalfbodalida, enda kom i ljos ad vid gistum i tjaldi, reyndar mjog storu og huggulegu, slatti af kongulom deildu med okkur herberginu og herbergisthjonustan stod nu eitthvad a ser ;) En thad var sturta og klosett og harid a mer var hreint i fyrsta skipti i 3 vikur. Ef thad telst ekki luxus tha veit eg ekki hvad.

Vid heldum i skodunarferdir snemma a morgnana og saum ljon, buffaloa, giraffa, hraegamma, sebrahesta og margt fleira. Giraffarnir voru oneitanlega i uppahaldi hja mer. Ad sja tha standa upp ur trjanum eins og alfar ut ur hol var alveg oborganlegt. Eg nadi lika myndum af sebrahestarossum sem mer fannst einkar skemmtilegt ad festa a filmu. Ljonsungar eru hryllileg krutt! Treysti mer samt ekki til ad skella mer ut og knusa einn svona upp a mommuna ad gera!
A thridja degi heldum vid enn af stad og eg verd ad vidurkenna ad tha var min ordin heldur leid a wildlife. Auk thess hofsum vid sleppt morgunmatnum og thad for nu ekki vel i mig ;) Vid eyddum tho ekki nema tveimur klst i thetta sight-seeing og mer var ordid oglatt af hungri thegar eg fekk loks ad gradga i mig pylsur, egg og baunir.

Annars er maginn eitthvad ad strida mer og eg hef verid halfslopp sidan a fimmtudaginn. Eg tel fransbraudsati um ad kenna th.e.geri sem er algengt i braudi. Thar sem ad Paranai smyr handa mer um thrjar samlokur med smjori a hverjum morgni, er kannski ekki nema von ad stadan se svona. Vid erum ad tala um 6 braudsneidar Mimi, og thad er ekki langt fra niu sneidum, thott thad se bondabraud! Hid margfraega ugahli, sem er etid her i oll mal, er lika ur maismjoli og vatni og eg er ekki viss um ad thad se ad gera sig. Nu vantar gomlu godu ab-mjolkina!
Eg veit ekki hvad Paranai min segir vid thessu, serstaklega ef eg fer ad fulsa vid matnum hennar og reyna ollu lettara faedi. Eg er ekki viss um ad hun verdi satt, enda skilur hun ekki matarvenjur minar, th.e. ad eg geti hreinlega ekki bordad a vid hross.

Annars var fint ad komast adeins i burtu thott eg hlakki til ad koma "heim" Eg var ordin svolitid sensitiv thvi krakkarnir eru bardir i skolanum ef their haga ser illa og thegar einn kennari, sem mer likar mjog vel vid, reyndi ad faera rok fyrir thessu med thvi ad segja ad thad yrdi ad aga Afrikumenn med thessum haetti fekk eg halfpartinn nog og gat ekki horfst i augu vid hann thad sem eftir lifdi dags. Eg verd samt ad laera ad taka thetta ekki inn a mig. Thetta er einfaldlega annars kultur.

Nu aetla eg ad reyna ad finna hafragraut i supermarkadnum og kikja a pils i leidinni. Eg reyni ad utskyra my standard of living Benni i naesta bloggi ;) Vid skjaumst, ha ha :)

Lobs

6 ummæli:

Loba sagði...

Afsakid innslattarvillur annars.

Helga sagði...

Sæl Þórunn mín.
Gott að heyra frá þér og ekki síst að þú hafir fengið bót á heyrnartækunum. Vona að maginn lagist. Pabbi þinn er heima með pínu og ber sig illa. Fannagilz voru búin að vera með einhver leiðindi í maga, sem fóru verr í karlkyns - vona bara að ég sleppi, amk. þann 30. En hvað veit maður.
Er í Selja að undirbúa, fer í sveit á morgun. Fékk kortið frá þér í dag, kærar þakkir, ósköp notalegt.

Gangi þér allt vel.
Þín mamma

Ben af Íslandi sagði...

Þórunn!!
Með sömu rökum má segja að það sé "whites man burden" að colonizera Afríku og ráða yfir þeim og þeirra auðlindum...

Reyndu bara að "berja vit" í þessa kennara! Trúðu mér, það er hægt! Kannske ekki að stoppa það alveg að svo stöddu, en að dempa það og ýta þeim inn á aðrar og uppbyggilegri brautir...

Í Lalle sögðu kennararnir að eyru afrísks barns væru á efturendanum...

Annars skín þetta nokkurn veginn í gegn; þinn high standard of living! En endilega komdu með góða greiningu ef þú mátt vera að!

Rock on,
Ben

Unknown sagði...

Ávallt gaman að lesa hjá þér Þórunn mín, ég kíkji orðið á bloggið þrisvar á dag til að sjá hvort eitthvað nýtt sé að gerast... það er frekar rólegt í vinnunni :)

Hafðu það gott og gangi þér vel með kennsluna og leiklistina...

Mímsa sagði...

Bara að láta þig vita að við trítuðum okkur með ægilega góðum (og rándýrum) sykurbaunum á Leifsgötunni í gær..."Kenya product" stóð stórum stöfum á pakkanum og fyrir neðan "freshness you can bank on"!!! :-)

Nafnlaus sagði...

Jag er veldig glad at du har mödas med mina vennor i Afrika. Sej hejsan näste gång från meg.
-Din bestaste vän i alverden, Giraffen Klappar