föstudagur, 11. júní 2010

Shartuka

Jaeja, taeplega vika lidin a nyja stadnum og eg get ekki sagt annad en eg hafi thad storgott. Med odrum ordum: thetta er aedi! Skolastjorinn i Shartuka Primary School tok a moti mer med virktum og ser akaflega vel um mig. Eg mun bua hja honum og fjolskyldu hans, en konan hans hefur verid veik og eg hef hingad til buid i litlu husi vid skolann, thar sem mer er faerdur matur og vatn a hverjum degi.

Fyrir thad fyrsta eru allir mjog almennilegir. Her heilsast folk med handabandi nanast i hvert sinn sem madur hittir thad og flestir theirra eru mer okunnugir (audvitad voru allir mer okunnugir i fyrstu en madur hefur nu kynnst kennurunum adeins). Einu sinni hef eg heilsad ad Masai sid en thegar madur heilsar gomlum Masaia beygir madur hofudid fram og hann leggur hond sina a thad. Thad thykir okurteist ad horfa beint i augun a gomlum Masaia, allavega medal theirra sem halda fast i hefdirnar. En meira um Masaia sidar.

Thad sem er kannski skritnast og erfidast ad venjast er thad ad madur er halfgert celeb a stadnum. Hello, how are you, kemur ur ollum attum og pinulitlir krakkar elta mig og skrikja og finnst thessi storskritna kona bradskemmtileg a ad lita. Ekki eru their fullordnu skarri thvi stundum er komid fram vid mig eins og eg se konungborin eda thad finnst mer allavega. Eg fae ad sitja fremst asamt domurum i storri tonlistar- og danskeppni medal krakkana, er faert kok og deduad vid mig a allan mogulegan mata. Athyglin er samt alls ekki neikvaed en fyrstu dagan fannst mer eg thurfa ad brosa svo mikid ad eg var komin med verk i kjalkana!

Kennslan gengur nokkud vel. Eg er ekki ordin mjog sjoud enn en thetta sma kemur. Eg kenni elsta bekknum thar sem krakkarnir eru a bilinu 13-15 ara. Eg vonast samt til ad fa ad kenna smaskottunum adeins thvi thau eru svo skemmtileg. Unglingarnir eru gerolikir islenskum unglingum. Thau eru afar stillt thott thad taki thau timann sinn ad byrja a verkefni og her er til sids ad thau standi upp thegar kennarinn kemur inn i stofuna og eftir ad thau hafa klappad fyrir kennslunni bida thau hljod vid bordin sin thangad til eg er komin ut. Eg er kannski ekki mjog hefdbundin i kennslunni ad ollu leyti, eg hef reyndar aldrei sed hina kenna, en eg byst vid ad thetta se ollu frjalslegra hja mer, svona ad islendkum sid. Eg var alveg lost i thessu klappi og thessu ollu saman og spurdi hvort thau aetludu ekki i friminutur thegar timinn var buinn, eg drattadist svo loks ut og skildi hvernig i malinu la. I ensku fengu thau thad klisjukennda verkefni ad skrifa eina sidu eda svo um hvernig thau haldi ad lif theirra verdi eftir 30 ar. Sum theirra skildu ekki verkefnid og attu erfitt med ad nota skopunarkraftinn. Thad er skiljanlegt thvi thau bua vid allt adrar adstaedur og lita svo a ad theirra bidi frekar hefdbundid lif sem tharf ekki ad fjolyrda um.

Vardandi klosettmal sem eg veit ad er alltaf vinsaelt umfjollunarefni tha gengur thetta ss agaetlega ;) Madur gerir tharfir sina i holur sem eru venjulega mjog daunillar og osnyrtilegar a allan mata. Eg pissa reyndar alltaf ut fyrir, en um adrar adgerdir aetla eg ss ekki ad fjolyrda en haegt er ad segja ad thad gangi skammlaust fyrir sig ;)

Jaeja eg aetla ekki ad hafa thetta lengra i bili en thad er ymislegt fleira ad fretta sem eg rek i naesta pistli sem verdur vonandi ekki eins skyrslulegur.

Bless og takk og ekkert snakk
Loba

7 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Vááá hvað þetta er geðveikt hjá þér.. hápunkturinn hjá mér þessa vikuna er að fara austurfyrir fjall og heimsækja mömmu um helgina hahaha.
AMk vertu duglega að uppdeita sögur/slúðrur
Kveðja Bára

ingibjorgosp sagði...

Mikið er gaman að lesa þetta. Það eru svo skemmtilegar andstæður í þessu öllu saman. Lýsingin hvernig komið er fram við þig eins og drottningu... og svo klósettferðirnar. Annars ryksugaði ég og þurrkaði af í dag, það var svo voða skítugt eftir að við komum heim frá París. Ætli það sé ekki öskufallið?

Segi þér nánar frá þrifunum síðar ;)

Mímí sagði...

Dásamlegt að heyra! :-) Og njóttu nú tímans þíns í Shartuka til hins ýtrasta því þú átt eftir að sakna alls þegar þú kemur heim... meira að segja klósettsholunnar ;-) Lukkulega saknar þú okkar hér heima alveg gríðarlega geri ég ráð fyrir svo það verður vonandi eitthvað gott við að koma heim líka :-)
Hérna er allt voða svipað. Kári er kominn norður í sveit og var að hjálpa afa að marka í dag. Hringdi reyndar í mömmu sína þegar einhver bévítans kind stangaði hann í hnéð en við höldum að það muni nú jafna sig :-) Kolfinna er í brjósta-afvötnun eina ferðina enn og er pínu reið yfir því en samt ótrúlega dugleg. Bætir við sig nýjum orðum daglega, sagði t.d. pizza um daginn með sínu smámælta s-i, faðir hennar er ákaflega stoltur! ;-)
Styttist í Danmerkurferðina hjá okkur Stebba. Geri ráð fyrir að Danirnir taki á móti mér eins og þeir gera í Kenýa... elti mig um allt og færi mér kók og svona... ekki viss samt! :-) Er búin að lita á mér hárið nánast ljóst til að falla betur inní í Danmörku skilurðu... I´m going native :-)
Hafðu það nú gott áfram Lóba mín, gaman að heyra frá þér :-)
P.s. Hver ætli sé að blogga hérna ég eða þú?? :-)

stebbi sagði...

Fleiri klósettsögur ogjá farðu varlega í landi svarta mannsins,með hverjum heldurðu á HM???? :)

Jóna Rún sagði...

Æðislega gaman að lesa Þórunn celeb ;) Haltu áfram að njóta verunnar.....og klósettholanna ;) Knúsíknús!

Helga sagði...

Elsku Lóba mín.
Gaman að lesa pistlana. Vona að allt gangi vel áfram. Þetta með holuna venst. Ekki svo langt síðan Íslendingar gerðu öll sín stykki í flórinn - án teljandi vandræða skilst manni.
Gott að fólkið er gott við þig, kannski þú venjist þessari lotningu svo að það verður erfitt fyrir þig að koma heim þar sem fólk er ekki eins á hjólum. Njóttu þessa alls í botn. Getur þú gert þessum herra O.. hvað hann nú heitir skiljanlegt að þú sért búin að greiða.
Kveðja frá okkur í sveit - pabbi þinn er með tvo hjálparmenn núna, Kára og Ella.
Mamma

Kari sagði...

Aluha lol ha ha ha.Ok þetta var kannski ekkert rosalega fyndið.Allavegana eg se að þetta gengur bara fint.Við amma og Sjonni horfðum a opnunarhatið HM i S-Afriku.Fra Kara lol bæ.