mánudagur, 28. júní 2010

Eg er semsagt i Nairobi nuna til ad lata laga heyrnartaekin en annad var alveg dautt. Eg var satt ad segja ekki vongod um ad thetta mal myndi leysast en viti menn, vid fundum heyrnarserfraedinga sem komu taekinu i lag og haekkudu i theim badum ad auki. Annar var agalega huggulegur ungur madur med gridarlong augnhar en hinn var ollu eldri med risastor gleuraugu. Afskaplega naes badir tveir. Eg held svo aftur til Shartuka i fyrramalid og verd ca 8 tima a leidinni. Jibbi!

Nema hvad... Masai Mara var frabaer stadur ad ollu leyti. Reyndar hofdu kennararnir sagt mer ad eg myndi fa herbergisthjonustu og thad yrdi pool a stadnum! Uhh eg var nu heldur skeptisk a thad svona midad vid ad thetta var skipulogd ferd fyrir fataeka sjalfbodalida, enda kom i ljos ad vid gistum i tjaldi, reyndar mjog storu og huggulegu, slatti af kongulom deildu med okkur herberginu og herbergisthjonustan stod nu eitthvad a ser ;) En thad var sturta og klosett og harid a mer var hreint i fyrsta skipti i 3 vikur. Ef thad telst ekki luxus tha veit eg ekki hvad.

Vid heldum i skodunarferdir snemma a morgnana og saum ljon, buffaloa, giraffa, hraegamma, sebrahesta og margt fleira. Giraffarnir voru oneitanlega i uppahaldi hja mer. Ad sja tha standa upp ur trjanum eins og alfar ut ur hol var alveg oborganlegt. Eg nadi lika myndum af sebrahestarossum sem mer fannst einkar skemmtilegt ad festa a filmu. Ljonsungar eru hryllileg krutt! Treysti mer samt ekki til ad skella mer ut og knusa einn svona upp a mommuna ad gera!
A thridja degi heldum vid enn af stad og eg verd ad vidurkenna ad tha var min ordin heldur leid a wildlife. Auk thess hofsum vid sleppt morgunmatnum og thad for nu ekki vel i mig ;) Vid eyddum tho ekki nema tveimur klst i thetta sight-seeing og mer var ordid oglatt af hungri thegar eg fekk loks ad gradga i mig pylsur, egg og baunir.

Annars er maginn eitthvad ad strida mer og eg hef verid halfslopp sidan a fimmtudaginn. Eg tel fransbraudsati um ad kenna th.e.geri sem er algengt i braudi. Thar sem ad Paranai smyr handa mer um thrjar samlokur med smjori a hverjum morgni, er kannski ekki nema von ad stadan se svona. Vid erum ad tala um 6 braudsneidar Mimi, og thad er ekki langt fra niu sneidum, thott thad se bondabraud! Hid margfraega ugahli, sem er etid her i oll mal, er lika ur maismjoli og vatni og eg er ekki viss um ad thad se ad gera sig. Nu vantar gomlu godu ab-mjolkina!
Eg veit ekki hvad Paranai min segir vid thessu, serstaklega ef eg fer ad fulsa vid matnum hennar og reyna ollu lettara faedi. Eg er ekki viss um ad hun verdi satt, enda skilur hun ekki matarvenjur minar, th.e. ad eg geti hreinlega ekki bordad a vid hross.

Annars var fint ad komast adeins i burtu thott eg hlakki til ad koma "heim" Eg var ordin svolitid sensitiv thvi krakkarnir eru bardir i skolanum ef their haga ser illa og thegar einn kennari, sem mer likar mjog vel vid, reyndi ad faera rok fyrir thessu med thvi ad segja ad thad yrdi ad aga Afrikumenn med thessum haetti fekk eg halfpartinn nog og gat ekki horfst i augu vid hann thad sem eftir lifdi dags. Eg verd samt ad laera ad taka thetta ekki inn a mig. Thetta er einfaldlega annars kultur.

Nu aetla eg ad reyna ad finna hafragraut i supermarkadnum og kikja a pils i leidinni. Eg reyni ad utskyra my standard of living Benni i naesta bloggi ;) Vid skjaumst, ha ha :)

Lobs

sunnudagur, 27. júní 2010

Tequila!

Jaeja, eg tharf nu eiginlega ad blogga her dag eftir dag, thvi thad er svo langt sidan eg hef komist i tolvu af viti.

Eg er komin til Nairobi eftir aevintyralega ferd i Masai Mara thjodgardinn um helgina. Held ad eg verdi samt ad hverfa adeins aftur til Shartuka og segja ykkur frettir lidinna daga.

Blessud kennslan gengur nokkud vel fyrir sig nema eg er buin ad komast ad thvi ad eg er svona helmingi verri i ensku en eg helt ad eg vaeri. Eg er ss ad kenna 8 klassa og er bara hreint ekki alveg sjur a malfraedinni! Eins gott ad eg er med kennaramanual med mer! Thad sem er nu skemmtilegast er tho sk creative arts, sem eg kenni adurnefndum 8 bekk og er adeins byrjud ad kenna 3 bekk lika. Thau i thridja bekk eru nottla snillingar. Thau standa idulega upp og oskra "teacher, teacher" thegar kennarinn spyr um eitthvad, oll naudarokud og skitug. vid tokum nu gamla goda Hoki poki i fyrsta timanum sem eg kenndi theim creative arts. Veit ekki hvort thad thykir mjog menningarlegt en thad skemmtu ser allavega allir supervel. Vid tokum sma leiklistaraefingu lika og tha voru mikil laeti.

Attundi bekkur er i adeins odruvisi gir enda ekki nema von.Vid erum buin fara i gegnum leiklistina thar sem eg let thau medal annars leika dyr og dialoga thar sem hver og einn fekk akvedna tilfinningu til ad tulka. Einn var ooruggur a spjalli vid einn mjog svo sjalfsoruggan, annar var aesispenntur ad peppa upp fylupuka og svo tokust a dramatisk manneskja og komisk. Tilfinningin sem vakti tho einna mesta lukku var astin. O ja, thessi feimnu krakkar sem thora ekki einu sinni ad snerta hvert annad fylgdust spennt med samtali tveggja astfanginna einstaklinga, og thad thurfti meira ad segja ad skipta ut leikurum oftar en einu sinni til ad endurtaka leikinn. Thetta gladdi mitt gamla romantiska hjarta, en eg hafdi samid agalega vaemid samtal, thar sem hikandi, blidur drengur faer ad heyra ad stulkan se astfangin af honum. Eg lagdi mikla aherslu a mykt drengsins, enda sagdi eg margoft ad mjukir menn vaeru sterkir af thvi ad their thekktu tilfinningar sinar, ha ha.

Vid forum svo ut i dansinn naest og eg tok audvitad gomul skref ur danskennslunni i Storutjarnaskola til ad kenna ungmennunum! Ja mambo var thad heillin en tha vandadist reyndar malid. Adalvandamalid voru ekki sporin sjalf, (thott strakarnir hafi sidur en svo nad tokum a theim ;)) Heldur su stadreynd ad i thessum dansi thurftu strakar og stelpur ad snertast. Haldidansinn var ekki ad koma vel ut. Thau hlogu thegar eg tok einn strakinn ut og helt fast i hann og let hann dansa vid hann. Thad ad greyid thurfti ad halda utan um mittid a mer for alveg med hann. Auk thess sprungu thau ur hlatri thvi i hita leiksins hofdu naerbuxurnar gaegst upp ur buxunum hja mer, enda eru thaer ordnar ansi storar a mig og leka sifellt nidur! Ja madur er ordinn eins og sumir i kennslunni, their sem til thekkja vita sennilega hvad eg a vid;) Nu ekki vildi eg thvinga krakkagreyin i eitthvad sem thau vildu ekki og stakk tha upp a ad thau myndu alls ekki snertast bara dansa sporin a moti hverju odru. Nei, thetta gekk ekki heldur og ad lokum donsudu strakar vid straka og stelpur vid stelpur.
Thegar thad var loksins komin nidurstada i thetta mal, tok min ad humma mambolagid fraega "Tequila" og greyin urdu bara ad saetta sig vid mina fogru songrodd thvi enginn er geislaspilarinn. Thad hofdu tho allir gaman ad thvi thegar eg stodvadi dansinn til ad retta upp hond og kalla "Tequila" og thau hermdu sidan eftir mer thvi aldrei komust thau inn i taktinn, en thad var nu kannski ekki nema von eftir tveggja tima kennslu.

Svo nu er eg komin til Nairobi og Silas vinur minn ur 8 bekk vidurkenndi nu feimnislega fyrir mer ad thau myndu sakna min thessa daga sem eg yrdi i burtu. Eitthvad skemmtir fiflaskapurinn theim og mikid lifandi skelfing er thad gott. Gott ad madur veki allavega katinu medal nemendanna.

Eg blogga svo sennilega um Masai Mara ferdina a morgun eda hinn.
Godar stundir
Madame Loba

mánudagur, 14. júní 2010

Paranai

Jaeja nu er madur kominn a veraldarvefinn sem dettur stodugt ut her i Kilgoris. Reyndar bidur motorhjolagaeinn sem a ad skutla mer heim eftir mer, en their eru nu svo slakir herna ad hann getur varla verid mj stifur a thvi. Enda hafa kenysku sjalfbodalidasamtokin att i vandraedum med Thjodverja. Passa ekki alveg inn i rythmann ;)

Eg hef eignast vinkonu. Hun er 14 ara. Ok ok eg veit thad er pinu aldursmunur en okkur kemur virkilega vel saman. Hun heitir Paranai og byr med mer i litla husinu og eldar ofan i mig og thvaer af mer og eg veit ekki hvad og hvad. Reyndar reyni eg nu ad taka thatt i thessu annars mjog kosy heimilishaldi en Paranai virdist vera a undan mer i ollum athofnum og sinnir husverkunum af natni og alud. Vid bidjum svo fyrir maltidirnar og einu sinni atti eg ad bidja en su baen var ansi stutt thvi eg vissi ekki alveg hvad eg atti ad segja. Vid fengum frosk i heimsokn og rekstur hans ut veitti okkur mikla skemmtan. Paranai segist vera hraedd vid froska og frikadi ut thegar eg sagdist geta tekid hann og skutlad honum ut. Hun bara hlo og hlo og fannst thetta uppataeki mitt ansi furdulegt. Ad lokum nadum vid ad reka kvikindid ut med sopinn ad vopni.

Eg heimsotti fjolskyldu Paranai i gaer og var thad heilmikid upplifelsi. Fyrir thad fyrsta a kallinn pabbi hennar 4 eiginkonur. Tvaer theirra eru nagrannar en hinar bua lengra i burtu. Eg spurdi kallinn hvort hann faeri tha hvort hann ferdadist a milli og ju ju, hann tharf ad sinna thessu og ollum thessum 24 bornum sem hann a! Thad vantadi nu samt ekki almennilegheitin og thad var trodid ofan i mig storum skammti af sodnum bononum og nottla eins miklu chai tei og haegt var enda tjodardrykkur her i landi. Eg fekk nett sjokk thegar eg kom til mommu hennar. Thaer maedgur bua i tveimur husum byggdum ur drullu og i flestum herbergjum var ottalegt rusl og konguloarvefir allstadar, Paranai er samt sem adur mj thrifin en veit ekki alveg med mommuna, sem heitir by the way Mini, bara svona ef Mimi skyldi vilja vita. Thvi betur hef eg alltaf truad ad akvedid magn af drullu styrki onaemiskerfid og er ekki med hreinlaetisarattu, en samt sem adur hugsadi eg mig pinu um adur en eg bragdadi a thessum finu bononum sem eg klaradi fyrir rest. Her er svoleidis trodid i mig ad islenskra husmaedra sid og beinlinis sagt "you have to eat" Svo madur gerir ekki annad en ad hlyda. I ofanalag er thetta allt kolvetni. Eg kem heim eins og tunna!

Thegar kom ad "my third mother" eins og Paranai kalladi thridju eiginkonu fodur sins, tha voru thar ekkert nema born. Kallinn var mj anaegdur med ad eg skyldi taka svona vel a moti Paranai og thakkadi mer i bak og fyrir svo eg vard halffeimin, enda ser Paranai algjorlega um mig svo thad er mitt ad segja takk. Eg er nu farin ad heilsa a Masaimali, eda thad sem kallast Maa mal. Allir nottla aenagdir med thad. Tharna var lika albrodir Paranai sem eg heldt ad vaeri giftur og aetti born og spurdi hvar krakkarnir hans vaeru. Humm hann sagdist nu vera ogiftur. Seinna kom i ljos ad Paranai telur hann vera um 17 ara! Eg var buin ad tala heilmikid vid hann og var glod ad finna "jafnaldra" minn. Humm spur ning hvort okkar er throskadra ;)

Thegar eg spuyrdi svo um toilettid kom i ljos ad thad var ekki til stadar. Oh Thorunn fiflid thitt!

Ekki meira i bili, verd ad tekka a farinu.

Baebs
Loba

föstudagur, 11. júní 2010

Shartuka

Jaeja, taeplega vika lidin a nyja stadnum og eg get ekki sagt annad en eg hafi thad storgott. Med odrum ordum: thetta er aedi! Skolastjorinn i Shartuka Primary School tok a moti mer med virktum og ser akaflega vel um mig. Eg mun bua hja honum og fjolskyldu hans, en konan hans hefur verid veik og eg hef hingad til buid i litlu husi vid skolann, thar sem mer er faerdur matur og vatn a hverjum degi.

Fyrir thad fyrsta eru allir mjog almennilegir. Her heilsast folk med handabandi nanast i hvert sinn sem madur hittir thad og flestir theirra eru mer okunnugir (audvitad voru allir mer okunnugir i fyrstu en madur hefur nu kynnst kennurunum adeins). Einu sinni hef eg heilsad ad Masai sid en thegar madur heilsar gomlum Masaia beygir madur hofudid fram og hann leggur hond sina a thad. Thad thykir okurteist ad horfa beint i augun a gomlum Masaia, allavega medal theirra sem halda fast i hefdirnar. En meira um Masaia sidar.

Thad sem er kannski skritnast og erfidast ad venjast er thad ad madur er halfgert celeb a stadnum. Hello, how are you, kemur ur ollum attum og pinulitlir krakkar elta mig og skrikja og finnst thessi storskritna kona bradskemmtileg a ad lita. Ekki eru their fullordnu skarri thvi stundum er komid fram vid mig eins og eg se konungborin eda thad finnst mer allavega. Eg fae ad sitja fremst asamt domurum i storri tonlistar- og danskeppni medal krakkana, er faert kok og deduad vid mig a allan mogulegan mata. Athyglin er samt alls ekki neikvaed en fyrstu dagan fannst mer eg thurfa ad brosa svo mikid ad eg var komin med verk i kjalkana!

Kennslan gengur nokkud vel. Eg er ekki ordin mjog sjoud enn en thetta sma kemur. Eg kenni elsta bekknum thar sem krakkarnir eru a bilinu 13-15 ara. Eg vonast samt til ad fa ad kenna smaskottunum adeins thvi thau eru svo skemmtileg. Unglingarnir eru gerolikir islenskum unglingum. Thau eru afar stillt thott thad taki thau timann sinn ad byrja a verkefni og her er til sids ad thau standi upp thegar kennarinn kemur inn i stofuna og eftir ad thau hafa klappad fyrir kennslunni bida thau hljod vid bordin sin thangad til eg er komin ut. Eg er kannski ekki mjog hefdbundin i kennslunni ad ollu leyti, eg hef reyndar aldrei sed hina kenna, en eg byst vid ad thetta se ollu frjalslegra hja mer, svona ad islendkum sid. Eg var alveg lost i thessu klappi og thessu ollu saman og spurdi hvort thau aetludu ekki i friminutur thegar timinn var buinn, eg drattadist svo loks ut og skildi hvernig i malinu la. I ensku fengu thau thad klisjukennda verkefni ad skrifa eina sidu eda svo um hvernig thau haldi ad lif theirra verdi eftir 30 ar. Sum theirra skildu ekki verkefnid og attu erfitt med ad nota skopunarkraftinn. Thad er skiljanlegt thvi thau bua vid allt adrar adstaedur og lita svo a ad theirra bidi frekar hefdbundid lif sem tharf ekki ad fjolyrda um.

Vardandi klosettmal sem eg veit ad er alltaf vinsaelt umfjollunarefni tha gengur thetta ss agaetlega ;) Madur gerir tharfir sina i holur sem eru venjulega mjog daunillar og osnyrtilegar a allan mata. Eg pissa reyndar alltaf ut fyrir, en um adrar adgerdir aetla eg ss ekki ad fjolyrda en haegt er ad segja ad thad gangi skammlaust fyrir sig ;)

Jaeja eg aetla ekki ad hafa thetta lengra i bili en thad er ymislegt fleira ad fretta sem eg rek i naesta pistli sem verdur vonandi ekki eins skyrslulegur.

Bless og takk og ekkert snakk
Loba

laugardagur, 5. júní 2010

Kilgoris

Jaeja, nu a eg bara eftir lokasprettinn til Transmara thar sem eg mun dvelja naestu tvo manudina. I augnablikinu er eg stodd i Kilgoris sem er sa baer sem er naestur stadnum. Thad er ofsogum sagt ad Kilgoris se saetur baer. Her uir og gruir i sjoppum hverskonar og hotelum, sem eg skil ekki alveg thvi ibuafjoldi er um 4.500 (a staerd vid Isafjord) og her a ekki nokkur kjaftur leid um! Kilgoris hefur tho sinn sjarma. Eg og Elizabeth sem fylgir mer gistum a thessu fina hoteli, eda ja tja svoleidis. Allstadar er ljosturkisblar litur sem mig langar ognarmikid ad mala eldhusid mitt i, svona i framtidinni. Spurning um ad spyrja hvar their na i alla thessa malningu.

Thad er talid ad enginn buss fari a stadinn, og their voru lika haettir ad keyra thegar vid komum i gaer. Astaedan er su ad logreglan herjar a bussana og pikkar ut hvert smaatridi sem their telja ologlegt til ad hirda pening af bilstjoranum. Polisid er mjog fegradugt her um slodir og notar hvert taekifaeri til ad na ser i aura!

Thad er thvi upp a teningnum ad vid forum a motorhjolum. Gud minn almattugur, eg a motorhjoli. Eg sem keyrdi skellinodruna hans Ella upp i skafl saella minninga!

Thad er liklega ekkert ragmagn a stadnum sem eg by a og madur verdur ad thvo ser med thvi ad skvetta a sig vatni ur bala. Harid a mer verdur liklega skitugt i allt sumar! Klosettid er hola en fjolsk min mun kaupa klosettpappir handa mer, annars skeina menn sig med dagblodum.
Eg mun lifa a medal Masaia, folki sem er afar annt um arfdleifd sina og madur ma passa sig ad adlagast og modga ekki neinn. Thad er akvedid dresscode. Thad mesta sem ma syna er stuttermabolur og pils sem naer nidur fyrir hne

Jaeja aetla ekki ad lata Elizabeth bida, naest er thad motorhjolid!

Baejo spaejo
Loba

fimmtudagur, 3. júní 2010

Af klosettholum, ondum og fleiru

Dagurinn i gaer var ansi litrikur. Slummid var otruleg sjon og madur bara gapir yfir tholgaedi thessa folks sem byr vid eins hormulegar adstaedur.

Allavega. Umferdin her i Nairobi er nottla alveg met. Thegar madur fer yfir gotu gildir frumskogarlogmalid ( haha, gaman ad minnast a thad her i Afriku), her eru engar oh man ekki hvad thad heitir a isl, ja sko zebra walkings, nema i midborginni, og madur tharf ad passa sig a bilunum eins og pabbi nefndi vid mann thegar madur var ad fara til Reykjavikur her i denn.
Thad fyndna er ad thad virdist engu skipta ad thar sem ad eru zebra walkings tha er ekkert verid ad fara eftir graena og rauda kallinum. Gangandi folk og akandi eru i stridi vid hvert annad og ad bill stoppi fyrir vegfarandi er ekki til i daeminu.

Hapunktur dagsins i gaer ( fyrir utan slommid) var samtal mitt vid hann Eric, lettadrenginn hja samtokunum. Hann sotti mig a rutustodina eftir arangurslausa ferd i baeinn til ad taka ut pening i hradbanka (fiflid gleymdi kortinu!). Thad fyrsta sem Eric blessadur gerdi var ad kaupa handa mer berjasafa algjorlega oumbedinn (an thess ad aetla ad vera vanthakklat tha fekk eg nb ekki ad velja). Svo hofst samtalid thar sem ad Eric, med sinum sterka afriska hreim, byrjadi ad tala um lifid og daudann og samlyndi mannanna. Eg skildi ekki helminginn en let mer naegja ad kinka kolli og segja yes. I stuttu mali, eda thad sem eg skildi, var inntakid thetta: Eg elska alla menn, eg elska landid mitt. Vid erum adeins andar sem flogrum um utan likama okkar. Andinn fer ekki upp til himins heldur heldur afram ad svifa. Eg elska alla menn, hvort sem their eru svartir eda hvitir thvi i grunninn erum vid oll eins.
Svo sannarlega falleg skilabod hja honum Eric og eg velti fyrir mer hvort hann se algydistruar, vid komumst hinsvegar ekki svo langt i umraedunni.

Ekki meira i bili.

Baejo spaejo
Loba

miðvikudagur, 2. júní 2010

Vesen

Ok, nu er vesen. Thetta kemur ekki a ovart en eg heyri ekki neitt! Nu a ad fara med mig til einhvers heyrnaserfraedings her i Nairobi og einhvernveginn efast eg um ad thad muni bera arangur. Auk thess gleymdi eg ad tryggja mig, en mamma er nu ad vinna i theim malum. Veit samt ekki hvernig thetta a eftir ad enda. Tharf sjalfsagt ad borga fulgur fjar, en mer er eiginlega alveg sama, bara ad eg heyri eitthvad!

Annars var heljarmikid orientation i dag, med klapp og nafnaleikjum og laeti! Ekki eitthvad sem eg er god i ;) Svo forum vid i slummid og thar var nu ymislegt ad sja, othefur i lofti og krakkar sem brostu allan hringinn og sogdu how are you, how are you? Enginn var ad reyna ad troda neinu upp a mann eda bidja mann um pening og folkid var vel klaett ekki i rifnu og virtust thvo ansi vel af ser midad vid allar thvottasnururnar, en jaeja verd ad drifa mig

baejo spaejo, Loba

þriðjudagur, 1. júní 2010

Ferdin er hafin

Jaeja, tha er Loba komin til Kenya og buin ad komast ad ymsu.

1) I Kilgoris, thorpinu sem eg verd i, eru engir adrir sjalfbodalidir! Thetta thydir ad eg hefdi ekki thurft ad kaupa lundabangsa og stela osku ur Eyjafjallajokli ur vinnunni hennar Astyar thvi thad verda engin culture nights...

2) Sidasta manudinn (agust) er sumarfri i skolum svo tha haetti eg ad kenna grislingunum og fer i workshop med odrum sjalfbodalidum og eg fae ad velja thad verkefni. Thar med er einangrun minni lett!

3) Thad er svo sannarlega til eitthvad sem heitir African time thvi allt tekur oratima her.

4) Thad er allt fullt af Masaium i thorpinu minu og madur ma ekki vera faklaeddur sem eg hafdi ss ekki hugsad mer ad gera, hlyrabolir eru thar med a bannlista.

5) Her er bara Islandsvedur, ekki svo heitt sko.

6) Thad er ekki haegt ad gera blikkkall a tolvunum herna, sem er slaemt thar sem eg nota tha otaepilega!

Er ss stodd i Nairobi nuna og fer til Kilgoris a fimmtudaginn. Ferdin tekur NIU tima, og eg ekki med mp3 spilarann minn! Eg dey...
Annars eru allir voda indaelir. Hef mest verid med Emily sem fylgir mer ut um allt og Rose sem kynnti fyrir mer hvernig lifid yrdi naestu 3 manudina. Aetla ekki ad fara ut i details en madur ma vist vara sig a folki og eyda ollum sinum tima i eldhusinu med fjolskyldu sinni. Ef madur fer thadan an thess ad utskyra neitt er madur algjor doni.
Annars haldid upp a 47 ara afmaeli sjalfstaedis Kenya i dag, thad er ss 17. juni her! Jaeja vona ad eg geti skrifad eitthvad thessa 3 manudi, ef ekki, tha verd eg einhversstadar fost i eldhusi ;) Nau nau, tharna kom blikkkall :)

Baejo spaejo
Lobster