fimmtudagur, 3. júní 2010

Af klosettholum, ondum og fleiru

Dagurinn i gaer var ansi litrikur. Slummid var otruleg sjon og madur bara gapir yfir tholgaedi thessa folks sem byr vid eins hormulegar adstaedur.

Allavega. Umferdin her i Nairobi er nottla alveg met. Thegar madur fer yfir gotu gildir frumskogarlogmalid ( haha, gaman ad minnast a thad her i Afriku), her eru engar oh man ekki hvad thad heitir a isl, ja sko zebra walkings, nema i midborginni, og madur tharf ad passa sig a bilunum eins og pabbi nefndi vid mann thegar madur var ad fara til Reykjavikur her i denn.
Thad fyndna er ad thad virdist engu skipta ad thar sem ad eru zebra walkings tha er ekkert verid ad fara eftir graena og rauda kallinum. Gangandi folk og akandi eru i stridi vid hvert annad og ad bill stoppi fyrir vegfarandi er ekki til i daeminu.

Hapunktur dagsins i gaer ( fyrir utan slommid) var samtal mitt vid hann Eric, lettadrenginn hja samtokunum. Hann sotti mig a rutustodina eftir arangurslausa ferd i baeinn til ad taka ut pening i hradbanka (fiflid gleymdi kortinu!). Thad fyrsta sem Eric blessadur gerdi var ad kaupa handa mer berjasafa algjorlega oumbedinn (an thess ad aetla ad vera vanthakklat tha fekk eg nb ekki ad velja). Svo hofst samtalid thar sem ad Eric, med sinum sterka afriska hreim, byrjadi ad tala um lifid og daudann og samlyndi mannanna. Eg skildi ekki helminginn en let mer naegja ad kinka kolli og segja yes. I stuttu mali, eda thad sem eg skildi, var inntakid thetta: Eg elska alla menn, eg elska landid mitt. Vid erum adeins andar sem flogrum um utan likama okkar. Andinn fer ekki upp til himins heldur heldur afram ad svifa. Eg elska alla menn, hvort sem their eru svartir eda hvitir thvi i grunninn erum vid oll eins.
Svo sannarlega falleg skilabod hja honum Eric og eg velti fyrir mer hvort hann se algydistruar, vid komumst hinsvegar ekki svo langt i umraedunni.

Ekki meira i bili.

Baejo spaejo
Loba

4 ummæli:

Sjonni sagði...

já það er bara svoleiðis er gaman þarna eða sérðu eftir þ´vi að hafa farið? haha :D

Nína sagði...

Noh. Eric virðist vera afar kærleiksrík mannvera. Er þetta ekki einhver undarleg gerð af spíritisma í bland við bullandi frelsunarguðfræði og að sjálfsögðu svarta guðfræði? Maður spyr sig.
Segðu endilega meira frá Eric ef þið hittist eitthvað aftur. Er orðin mjög spennt fyrir þessum vangaveltum hans :)

Og p.s. ansi elskulegt af honum að velja handa þér berjasafann :) Svona hefði íslenskur karlmaður aldrei gert óumbeðið, fyrir bláókunnuga stúlku.
Kv. Nína

Unknown sagði...

Ohh Lóba mín litla svona eru afrísku drengirnir ljómandi skemmtilegir, góðhjartaðir og góðviljaðir!
Vala

Erna sagði...

En yndislegur hann Eric, elska svona einhliða samtöl þar sem maður getur fátt annað gert en að kinka kolli annað slagið því öll orkan fer í að leita að einhverju samhengi :) En tek undir það með Nínu hér að ofan, íslenskir karlemm hefðu nú líklega aldrei splæst í safann.

Annars bjóst ég við krassandi klósettbloggi miðað við titilinn ;) panta eitt slíkt við tækifæri, finnst fátt skemmtilegra en að heyra sögur af "klósettmenningarsjokki". Já eg veit, afar þroskaður húmor hér á ferð.