þriðjudagur, 9. nóvember 2010

Upptalning.

-Að setja í vél.
-að brjóta saman þvottinn.
-að fara í leghálsspeglun.
-að gera skólaverkefni.
-að fá sorglegar frétti frá fólki sem manni þykir vænt um.
-að passa börn.
-að raða bókum.
-að fara í segulómskoðun.
-að fara í klippingu.
-að takast á við höfnun.
-að takast á við sjálfan sig.
-að elda núðlur.
-að verða reið yfir misrétti heimsins.
-að hringja í mömmu.
-að hringja í pabba.
-að horfa á veðurspána.
-Að leika við systrabörn sín.
-að vera.

Að vera lifandi.

Engin ummæli: